Beta - 250 RR 2 stroke
Beta - 250 RR 2 stroke
Beta - 250 RR 2 stroke
Beta - 250 RR 2 stroke
Beta - 250 RR 2 stroke
Beta - 250 RR 2 stroke
Beta - 250 RR 2 stroke
Beta - 250 RR 2 stroke

Beta - 250 RR 2 stroke

Regular price
1.659.000 kr
Regular price
Sale price
1.659.000 kr
Unit price
per 
Availability
Uppselt

Hjólið er hlaðið nýjungum og helsta er að nú kemur það með counter-balancer til þess að minnka víbring og auka kraft. Nýtt mjórra stell, lengri afturgaffall, nýtt afturstell, nýtt loftbox, endurbætt framfjöðrun og demdemparaklemmur. Endurbætt kæling og lega kælislanga, stærri bensíntankur. Breiðara stýri, stærri fótstig, nýr bremsupedali, þynnra sæti, nýr hraðamælir, ljós og handahlífar ofl.

Vatnskælt 2-stroke eins strokka.

Compression ratio 11,9:1

Bore x stroke 72 x 72 mm

Kúbík 293,1 cm³

Keihin PWK 36 blöndungur

Digital AC Kokusan kveikja

Rafstart, 6- gírar

L x W x H 2,172 x 815 x 1,270 mm

Lengd á milli hjóla 1,482 mm

Hæ frá jörð 320 mm. 

Bensíntankur 9,5 lítrar

Sætishæð 930 mm

Heildarþyngd 103,5 kg